Nordisk Forskningsinstitut

Oddr monachus (fl. 1150-1200)

Note
Oddr Snorrason was a monk at the Benedictine monastery of Þingeyrar in northern Iceland. His two known Latin works are only partially preserved in translations and fragments.

Evidence for the author

References

(18) Óláfs saga Tryggvasonar III ()
Old Norse text:
Sva segir brodir Oddr. er flest hefir komponat a latínv annar madr en Gvnnlavgr af Olafi konvngi T(ryggva) s(yni) at Grimkell byskvp sa er var med hínvm heilaga Olafi konvngí Haralldz s(yni) ok efldi kristínn dom j Noregi var systr s(on) Sigvrdar byskvps. En Asgavtr er var in þridí byskvp j Þrandheími var sy[str ] s(on) Grimkels byskvps. En þeir voro systr synir Asgavtz þeir Jon ínn viij j Þrandheímí ok annar Ketill kalfr er atti Gvnhilldí d(ottr) Sigvrdar syrs ok Asv Gvdbrandz d(ottr). voro þav sammędd syskín in heilagi Olafr konvngr ok fyrnefnd Gvnnhilldr.
Source bibliography:
Óláfs saga Tryggvasonar en mesta. Ed: Ólafur Halldórsson. København 1958-2000. (1-3): p. III 64
Identification is Certain
(20) Óláfs saga Tryggvasonar III ()
Old Norse text:
Sva segía brędr Gvnlavgr ok Oddr at þessír menn hafi þeim mest fyrir sagt af Olafi konvngi T(ryggva) s(yni). Gellír Þorgils s(on). Asgrimr Vestlida s(on). Bíarni Berdors s(on). Jngvnn Arnors d(ottir). Herdis Dada d(ottir) ok Þorgerdr Þorsteins d(ottir). Ok sidan segiz Gvnlavgr synt hafa sǫgv Olafs konvngs Gizori Hallz s(yni) ok hafdi sagdr Gizor hia ser þa bok um ij ár. En sidan hon kom aptr til brodr Gvnlavgs emenderade hann hana sialfr þar sem Gízorí þotti þess vid þvrfa.
Source bibliography:
Óláfs saga Tryggvasonar en mesta. Ed: Ólafur Halldórsson. København 1958-2000. (1-3): p. III 66
Identification is Certain
Research bibliography:
Saga Óláfs Tryggvasonar. af Oddr Snorrason munk. Ed: Finnur Jónsson. København 1932. p. 247
Óláfs saga Tryggvasonar en mesta. Ed: Ólafur Halldórsson. København 1958-2000. (1-3): p. III 66
Note:
The editor, Ólafur Halldórsson, adds this comment before the chapter: "Jfr. Odds Olafs saga [Finnur Jónsson, ed. København 1932], s. 247,8-14", which is the same passage as here quoted from Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 362: "Þessa sǫgu ... haldið síðan."
(19) Óláfs saga Tryggvasonar Odd (AM 310 4to) (ca. 1200)
Old Norse text:
Þessa sǫgu sagði mér Ásgrímr ábóti Vestliðason, Bjarni prestr Bergþórsson, Gellir Þorgilsson, Herdís Daðadóttir, Þorgerðr Þorsteinsdóttir, Inguðr Arnórsdóttir. Þessir menn kenndu mér svá sǫgu Óláfs konungs Tryggvasonar sem nú er sǫgð. Ek sýnda ok bókina Gizuri Hallssyni, ok rétta ek hana eptir hans ráði, ok hǫfum vér því haldið síðan.
Source bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 362
Identification is Certain
Research bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 362
Note:
The editor, Ólafur Halldórsson, makes this comment in a footnote: "Menn þeir sem hér eru taldir eru flestir nefndir í öðrum heimildum. Ásgrímur Vestliðason var ábóti á Þingeyrum 1148-61. Bjarni prestur Bergþórsson er nefndur í rímtölum sem eru prentuð í Alfræði íslenzk II. Hann er í Konungsannál (o.fl. annálum) sagður dáinn 1173 (sbr. Íf. XV2, 219, nmgr. 3). Gellir Þorgilsson er ekki nefndur í öðrum heimildum, en nafn hans og föðurnafn, svo og aldur þeirra sem hann var samtíða, gæti bent til að hann hafi verið sonur Þorgils prests á Stað (Staðarstað, d. 1170), sonar Ara fróða. Herdís Daðadóttir, óþekkt, en líklegt að hún hafi verið systir Guðrúnar Daðadóttur sem í Jóns sögu helga er sögð móðir Ingunnar lærdómskonu á Hólum, sem væntanlega er sú hin sama sem í A er nefnd Inguðr Arnórsdóttir (sbr. Íf. XV2, 220, nmgr. 1). Þorgerður Þorsteindóttir er óþekkt."
(15) Óláfs saga Tryggvasonar Odd (AM 310 4to) (ca. 1200)
Old Norse text:
Hér þrýtr nú sǫgu Óláfs konungs Tryggvasonar, er at réttu má kallask postoli Norðmanna, ok svá ritaði Oddr munkr er var at Þingeyrum ok prestr at vígslu til dýrðar almáttkum Guði, en þeim til minnis er síðar eru, þó at eigi[sé] gert með málsnilld.
Source bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 358
Identification is Certain
(14) Óláfs saga Tryggvasonar OddS (Stockh. perg. 4to nr. 18) (ca. 1200)
Old Norse text:
Ok þrýtr sǫguna Óláfs konungs, er at sǫnnu má kallask postoli Norðmanna, ok diktaði Oddr munkr at Þingeyrum þessi vers, dýrligr maðr ok mikill Guðs vinr. Ok menn segja at fyrir hann hafi bori[t dýr]ligar sýnir. Ok hann sá Óláf konung at sýn, at sǫgn vitra manna, ok því framar, at menn segja at hann sæ[i Krist] sjálfan, þá er hann var í óynði ok vildi á braut ór munklífinu. Ok er hann kom í kirkjuna sá hann [Krist] breiða frá sér hendrnar ok hneigja hǫfuðit ok mælti áhyggjusamliga: "Hér máttu nú s[já hvat] ek hefi þolat fyrir yðrar sakar, ok muntu vilja bera freisni fyrir mínu nafni. Ok síðan [kom] hann eigi í slíka freistni sem áðr, ok lét hann Guði þakkir gervar."
Source bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 358-359
Identification is Certain
Research bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 358
Note:
The editor, Ólafur Halldórsson, adds this comment in a footnote: "þessi vers: þessar línur. Hér er orðið vers notað í sömu merkingu og latneska orðið versus, ɔ: lína, en so. dikta: að semja á latínu."
(16) Óláfs saga Tryggvasonar OddU (Uppsala De la Gardie 4-7) (ca. 1200)
Old Norse text:
Hér lýkr nú sǫgu Óláfs konungs er at réttu má kallask postoli Norðmanna. Þessa sǫgu ritaði ok setti Oddr munkr til dýrðar þessum hinum ágæta konungi ok til minnis þeim mǫnnum er síðar eru ok til fróðleiks þeim mǫnnum er vita vilja slík stórmerki, þó at eigi sé sagan saman sett með mikilli málsnilld.
Source bibliography:
Færeyinga saga. Óláfs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason. Ed: Ólafur Halldórsson. Reykjavík 2006. (Íslenzk fornrit 25): p. 374
Identification is Certain
(21) Yngvars saga víðfǫrla Yngv (ca. 1200)
Old Norse text:
Enn þessa sogu hofum uer heyrt ok ritat epter forsaugn þeirrar bækr, at Oddur munkur hinn frodi hafdi giora latit at forsaugn frodra manna, þeira er hann seger sialfur j brefi sinu, þui er hann sendi Joni Lofzssyni ok Gizuri Hallsyni. Enn þeir er uita þiciazt innuirduligar, auki vid, þar sem nu þiker a skorta. Þessa sogu segizt Oddr munkur heyrt hafa segia þann prest, er Isleifur hiet, ok annann Glum Þorgeirsson, ok hinn þridi hefer Þorer heitit. Af þeira frasaugn hafdi hann þat, er honum þotti merkiligazt. En Isleifur sagdizt heyrt hafa Ynguars sogu af einum kaup[manni], enn sa kuezt hafa numit hana j hird Suiakongs. Glumur hafdi numit at fodur sinum. Enn Þorer hafdi numit af Klaukku Sâmsyni, en Klacka hafdi heyrt segia hina fyrri frœndur sina. Ok þar lyktum uer þessa sogu.
Source bibliography:
Yngvars saga víðfǫrla. jämte ett bihang om Ingvarsinskrifterna. Ed: Olson, Emil. København 1912. (Samfund(et) til udgivelse af gammel nordisk litteratur 39): p. 48-49
Identification is Certain
 

Oddr monachus's works

*Historia Inguari late peregrinantis